Útibú Háskólakórsins í Danmörku hélt í gær sitt fyrsta míní kórpartí á þessari önn. Voru þar saman komnir kórfélagar og viðhengi hvaðanæva að úr Kaupmannahöfn og héldu uppi merki síns heittelskaða kórs í útlandinu.
Sungin voru ættjarðarljóð og dreypt á brennivíni.
laugardagur, september 24, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Og á hverju dreyptir þú vinan?
...gulrótarsafa kannski?
Nú brennivíni!
Ekki gleyma okkur sem komum alla leið frá landinu kalda í partýið ;)
Ohhh heppin thid!
Skrifa ummæli