mánudagur, júlí 25, 2005

Oh lífið getur verið svo erfitt


Það er svo erfitt að hanga í útilegu með vinum sínum í glampandi sól og blíðu. Að sama skapi er ótrúlega erfitt að djamma alla nóttina við söng og gleði og hamingju og borða humar í fyrirmorgunmat og fá knús á leiðinni á klósettið og pizzu á leiðinni til baka og svo er náttúrulega allveg djöfullegt að þurfa að hlægja eins og vitleysingur af misgáfulegum bröndurum.
En best að byrja á byrjuninni.
Litli brúnn er ferðafélag Háskólakórsins og fer hann í útilegu einu sinni á ári. Við förum alltaf í Þrastalund þar sem Forsetalunur er tekin frá fyrir með þar til gerðu skilti (Svo er hún Kristín að sjálfsögðu líka frátekin eins og hér má sjá). Helgin líður við bjórdrykkju og sólböð og þegar ég mætti á staðinn var sú iðja þegar komin vel á veg, bjórdrykkjan það er að segja.


Eins og hér sést...























og hér.




















Svo syngjum við líka...


























og spilum á hljóðfæri.


























Svo lætur maður renna af sér í sólinni...






















og á sig aftur.



























Þess á milli skemmta menn sér við hin ýmsu störf:





Ýrr fléttar hár

















































































Margir lásu Harry Potter (og þótti hún greinilega mis spennandi ;)































Og Ásdís fór að spá
Ég var mjög sátt við mína, því í minni framtíð liggur ríkur eiginmaður og sundlaug, sem mér þykir mjög skemmtileg blanda.






















Svo þurfti náttúrulega að borða líka.







Á meðan sumir borðuðu misspennandi útilegumat...





























fóru aðrir fínni leiðina.




































Siggi mætti í fötum í stíl við matinn sinn






















Og Harpa borðaði náttúrulega af prinsessudiskum



















Svo er auðvitað nauðsynlegt að fá sér smá snarl fyrir svefnin, hér er Kristín að grilla handa mér humar og Hannes að grilla pulsur.






























Að lokum er svo nokkrar staðreyndir.








Jú ég var á staðnum,





































Og Fríða líka,

























Maður þarf að vera hreinn þegar maður fer í fótanudd




























En það er greinilega vel þess virði



























Eldur er heitur
































Og gúmmískórnir mínir voru víst notaðir.
































"taka of mikið með sér" hnuss!

14 ummæli:

Erna María sagði...

vei!!! þetta er skemmtileg saga!!

Nafnlaus sagði...

Og endar seríuna á þinum tilvonandi !! en rómó ;).... en takk fyir rábæra helgi og skemmtilega myndaseríu

Kveðja Ásís

Nafnlaus sagði...

æ æ eitt d til eða frá.... ég meina auðvitað

kveðja Ásdís

Nafnlaus sagði...

ógislega skemmtilegar myndir og saga... mig langar að sjá fleiri myndir :p

Nafnlaus sagði...

Vei, gaman gaman. Þetta var falleg saga. Meiri kór, meiri bjór.

Kveðja, Fléttumeistarinn

Nafnlaus sagði...

já ógó gaman :)

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegt ;)

Nafnlaus sagði...

bíddu smá útskýring "þínum tilvonandi"?? er hann ríkur og á sundlaug?

Louie

Ýrr sagði...

Fléttumeistarinn kann einhver deili á tilvonandi eiginmanninum. Hann fílar rauðvín, hann fílar viskí, hann er skrýtinn en alveg ágætur samt. Sundlaug og ríkidæmi eru ekki í dæminu ennþá, en ég er alveg viss um að Annelí mun hafa svo mikil áhrif á hann að hann hætti viskídrykkjunni (ekki samt rauðvíninu) og kaupi sundlaug fyrir andvirði viskídrykkju eins árs....

Já já.

Nafnlaus sagði...

æi sæt saga! :) ég kom hingað í von um skólafréttir...held bara áfram að snuðra.. (alltaf snuðrandi hér anyways)
Knús..Eygló peygló

Nafnlaus sagði...

Æ sæt saga! Ég kom annars hingað í von um að þefa uppi skólafréttir en greip í tómt..eða ekki alveg. Ég væri alveg til í að fá að heyra meira um þennan tilvonandi ;)
Knús..Eygló peygló

Nafnlaus sagði...

hey shit..hélt að hitt hefði ekki farið inn..og lagaði bara commentið með stóískri ró eins og ekta þorpsbúar gera. En hvað sé ég? Eygló út um allan vef! Æ hú givs... :)

Anna sagði...

Slaka stelpur, slaka. Fjölskyldan mín les þessa síðu.
Eygló, bréfið er væntanlegt á morgun, en býst samt frekar við því eftir helgi.

Nafnlaus sagði...

aHHHa! So there is more to it :) djúsí stöff. Anna hjartaknúsari :) Já ég skal halda mig á mottunni í bili...þarf bara að hitta þig og pumpa og pumpa og pumpa..svona eins og í vinnunni "forðum daga"..
Eygló