laugardagur, október 18, 2008

Plan (birt með fyrirvara um allt það sem lífið fleygir í fangið á manni)

Vetur 08-09

Vinna á Garðaborg.
Fá ekki grindagliðnun eða sykursýki.
Hákon í skólanum.

Apríl 09

Eignast barn, helst soldið sætt.

Sumar 09

Vera í fæðingarorlofi og bonda.
Útskrifa Hákon
Fara í heimsóknir og labbitúra.
Fá ekki fæðingarþunglyndi.


Haust 09


Flytja til DK
Byrja í skólanum
Hákon í feðraorlof.

Langt síðan ég hef planað lífið svona langt fram í tímann. Þetta verður áhugavert.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

OOOooo... krútta ;) Þetta verður yndislegt ár hjá þér, til hamingju með þetta aftur :D

Nafnlaus sagði...

Miðað við gen barnsins myndi ég telja öruggt að barnið verði slatta meira en soldið sætt.
Helga

Nafnlaus sagði...

Gott plan. Minni á að þetta barn á að fæðast 9. apríl.
Góð pæling annars að fá ekki sykursýki og grindargliðnun, gott að plana þetta bara vel fyrirfram.
kv.
B

Nafnlaus sagði...

Ó, jeminn, en skemmtilegar fréttir. Til lukku með bumbubúann og gangi ykkur sem allra best!
Pálína (Gleðikórnum)