Er hætt að gubba en byrjuð að læra undir próf sem er næstum jafn slæmt. Hrf því aungvan tíma fyrir eitt né neitt skemmtilegt næstu daga, en býð í ofvæni eftir 27. febrúar því þá get ég farið að slugsast á kvöldin með góðri samvisku.
Tókst líka um helgina að stýra sjálfri mér af braut sem ég vildi ekkert vera á og er nú orðin miklu rólegri í sjálfri mér. Skammast mín fyrir að viðurkenna að ég hlakka næstum til þegar skýrdagur er kominn og farinn og ég get farið að hugsa um eithvað annað.
mánudagur, febrúar 18, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hæ skvís, búin að fá dagsetningu á prófið? Hvenær er áætlað að þú verðir hér í Köben? Spurning um að reyna að hitta aðeins á þig, ef stoppið verður ekki of stutt.
Hilsen, Rannveig
kem að kveldi 24. og fer aftur að kveldi 26. prófið er 26. læt heyra í mér.
Skrifa ummæli