þriðjudagur, febrúar 05, 2008

Á Demantinum.

Ég á heimsins du h h h uglegasta kærasta. Hann er búin að sitja og læra í marga daga og í morgun vaskaði hann upp áður en við fórum á Demantinn. Ekki ég. Ég er ekki dugleg,ég kúrði bara lengur í morgun og er svo bara að hanga í tölvunni því ég nenni ekki að læra.
Þess vegna veit ég að vísindakona ein var að komast að því að ganga í pinnahælum er svona agalega góð fyrir grindabotnsvöðvana og vonast hún til, með nánari rannsóknum, að geta sannað það að dagleg notkun hárra hæla geti komið í stað iðkun grindabotns æfinga.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ert þú laaaaaang beeeeeeestust!!! Hef varla snert jörðina. Bjargaðir deginum, vikunni, mánuðinum!!!! Laaaang bestust sem verður laaaang flottust í laaaaang flottasta kjólnum og greinilega í laaaaang hæstu hælunum!!! Sjáumst ;0)Gunnur

Anna sagði...

Ha? hvað gerði ég? (á reyndar eftir að redda kjólnum)

Nafnlaus sagði...

Þetta er áhugaverð rannsókn! Og gangleg, það er gaman að heyra um jákævð áhrif hæla en ekki bara þau neikvæðu!

Nafnlaus sagði...

Já, þetta er merkileg athugun.

Anna sagði...

og hávísindaleg!