mánudagur, maí 07, 2007

Pera

Rétt í þessu borðaði ég hina fullkomnu peru. Hún hefur dvalið í leyni inni í ísskápnum okkar síðan um páska og uppgvötvaðist fyrst í dag. Hákon fékk einn bita en annars hámaði ég hana í mig alein. Nú langar okkur bæði í meira.

Já lífið er spennandi á Caprivej.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var hún 60W eða 100W?

Nafnlaus sagði...

Gorgeous little beasts but they are ripe for half an hour! - Izzard

Ég vil tjá óánægju mína með að þú verðir að þvælast um á landinu á meðan ég er á síðustu metrunum í mastersverkefninu en verðir svo í Danmörku þegar útskriftin er! HNUSS...
Snjósa

Nafnlaus sagði...

Ertu ekki að fara koma?

Anna sagði...

Ég var svo upptekin vid ad borda hana ad ég gleymdi ad gá.

Sorry snjósa.

Kem á föstudaginn.

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að hittast!