Rétt í þessu borðaði ég hina fullkomnu peru. Hún hefur dvalið í leyni inni í ísskápnum okkar síðan um páska og uppgvötvaðist fyrst í dag. Hákon fékk einn bita en annars hámaði ég hana í mig alein. Nú langar okkur bæði í meira.
Já lífið er spennandi á Caprivej.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Var hún 60W eða 100W?
Gorgeous little beasts but they are ripe for half an hour! - Izzard
Ég vil tjá óánægju mína með að þú verðir að þvælast um á landinu á meðan ég er á síðustu metrunum í mastersverkefninu en verðir svo í Danmörku þegar útskriftin er! HNUSS...
Snjósa
Ertu ekki að fara koma?
Ég var svo upptekin vid ad borda hana ad ég gleymdi ad gá.
Sorry snjósa.
Kem á föstudaginn.
Hlakka til að hittast!
Skrifa ummæli