sunnudagur, febrúar 25, 2007
Jæja jæja en fjölgar þeim
Rúmfélaginn fyrverandi eignaðist son nú um daginn og fær hann því líka pláss hjá litla fólkinu. Eftir að hafa grandskoðað myndir af drengnum hef ég komist að þeirri niðurstöðu að hann líkist mér bara ekki neitt, líklega sváfum við móðir hans ekki nógu lengi saman þarna um árið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Elsku Anna mín. Kannski þegar hann fer að þenja röddina kemur í ljós að hann hafi fengið eitthvað frá Önnu sinni :) nú, ef hann segist ekki drekka en virðist vita ansi mikið um hvað henti best með hvaða bjórtegund (hhmmm) þá kemur það líka í ljós. Svo ef hann hefur brjálað skóæði :o) Það getur að vísu átt við mömmu hans líka.
Skrifa ummæli