laugardagur, febrúar 03, 2007

Bank

Það eru búin að heyrast stöðug bankhljóð úr íbúðnni fyrir neðan í allann dag. Mig er farið að gruna að það sé einhver læstur inni.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

viltu ekki athuga það???

Nafnlaus sagði...

Þú gætir bankað hjá honum!

Anna sagði...

Nei það er búið núna, og ég heyri raddir að neðan svo ég er nokkuð viss um að hún sé ekki dauð. Athuga þetta kannski ef það byrjar aftur.