laugardagur, febrúar 10, 2007

Allveg er þetta dæmigert

Eftir að hafa eytt janúar mánuði í að slást um internetsnúruna gáfumst við upp fengum okkur þráðlaust net. Og hvað gerist? Eftir nokkra dásamlega friðsæla daga bilar tölvan mín!
Hún skipar sér þar með á bekk með bilaða ísskápnum, bilaða símanum, ónýta prentaranum og hjólinu sem einhver asni þurfti endilega að keyra yfir og er nú allt beyglað. Þetta er ekki búinn að vera góður mánuður tækjalega séð.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HVENÆR VAR KEYRT YFIR HJÓIÐ. ER ÞAÐ ÓNOTHÆFT?

Anna sagði...

Einhvertíman í janúar. Stýrið er allt flatt og restin skökk.

Unknown sagði...

Æ, Anna mín. Gott að Janúar er búinn bara. Vonandi er Febrúar betri :o) En pældu í því.... finnst það dáldið týpíst fyrir þig að það skuli vera keyrt á hjólið þitt....
kv
Bumban

Anna sagði...

Já mér er kannski ekki ætlað að eiga hjál. Sérstaklega þar sem það var nú bilað fyrir.

Nafnlaus sagði...

æjæjæ þetta hljómar nú ekki vel! En ég tek undir með Gunni, febrúar verður ábyggilega betir!