fimmtudagur, september 14, 2006

Undur og stormerki

Kaupmannahafnarháskóli er orðinn reyklaus. Kannski drepst ég ekki úr óbeinum reykingum eftir alltasaman.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ÉG SAMGLEÐST ÞÉR INNILEGA

Nafnlaus sagði...

Ertu ekki að grínast? Ekki hefði maður trúað Dönunum til þess að fara banna reykingar!