laugardagur, september 16, 2006

Hverfið mitt

Öðru meginn við húsið mitt er húsaþyrping með gömlum húsum. Hinumeginn við húsið mitt eru íbúðir fyrir aldraða og aðeins neðar í götunni er dagvist fyrir gamla fólkið.
Fyrir framan hverfispöbbinn minn stóðu um eftirmiðdaginn í gær, tvær ellimannaskellinöðrur og fjórar göngugrindur.

Ég bý í svo hipp og kúl hverfi.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú gleymir að í húsinu þínu búa Íslendingar.

Anna sagði...

já en þau eru ekki gömul.