Í gær borðaði ég pönnsur og súkkulaðiköku, í dag hætti ég í vinnunni og flyt í fjórða skipti á einu ári, á morgun fer ég í klippingu og ömmukveðjur, og hinn daginn fer ég út.
dæsi dæs...mig grunar að þetta verði ekki í síðasta sinn sem ég geri eithvað þessu líkt.
En Pönnukökurnar voru góðar.
fimmtudagur, ágúst 31, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
hnuss, fékkstu þér ekki ræsu...
Ég vildi að ég væri að koma með þér
Ræsan var geðveikt góð!
Himnesk, eins og alltaf
Hvað er ræsa?
En mikið rosalega langar mig í pönnukökur! Eða vöfflur... ég verð að redda mér græjum í bakstur
-Telma tvöfalda
mmmm Ræsan heitir öðrunafni rice crispies kaka og er gerð eftir sérlegri leyniuppskrift Grímshaga-fjölskyldunar (Fríðu sko), og hefur verið þar á borðum í öllum afmælum síðan ég man eftir mér.
Fáðu þér svo eina pönnuköku fyrir mig : ), ég gleymdi nebblega pönnunni minni á Íslandi.
Skrifa ummæli