miðvikudagur, ágúst 16, 2006

Attention visitors!

Eða bara Hilla því hún er víst sú eina sem les þetta lengur...

Geirfuglaballið á Menningarnótt hefst á miðnætti í Iðnó, húsið opnar kl 22:30. Ég verð þar í bláum kjól og með þrenn pör af skóm til skiptana, komið og dansið með mér!

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já :) Kannski ég verði í rauðum kjól humm

Ýrr sagði...

já, bara Hilla sem les já?

Ekki hef ég séð þig kommenta hjá mér vinan! Fólk sem skrifar ekki blogg, fær ekki komment! Hnuss.

Annars stefni ég líka á Geirfuglana á laugardag. Verð í rauðum kjól og lágbotna skóm. Ef það er svona mikill dans eins og sagt er, meika litlu löbburnar mínar ekki hæla :)

holyhills sagði...

Síðasta blogg hét Helgar! ég tók það til mín. Ég mun aldrei aldrei hætta að lesa þig.. en athugasemdum í þinn garð hefur vissulega fækkað.

Þrjú pör!

1 óþægilegt og glæsilegt
2 þægilegt og ekki eins og flott
3... ????

skil 2 en ei 3

holyhills sagði...

flott nafn á lagi:

skil tvö en ei þrjú

Anna sagði...

Ýrr: þetta er alveg rétt hjá þér :)
Annars segja mér gáfumenn að málið sé að vera í dansskóm með lágum hæl, það ku vera best fyrir fæturna.

Helgi: 1. óþægilegt og glæsilegt 2. léttir flatbotnaskór 3. þægilegir skór til að ganga heim í.
Er samt ekki allveg viss um að ég nenni að bera þetta allt saman.

Ásdís sagði...

já ég er sldið svekkt að hafa misst af þessu... en maður verður víst að vinna fyrir sallti í grauti

Nafnlaus sagði...

Á bara ekkert að blogga, kona góð

Nafnlaus sagði...

Enjoyed a lot! film editing schools