mánudagur, apríl 24, 2006

Small pleasures

Það er komið vor, í allvörunni. Það er búið að kveikja á gosbrunninum á Amagertorv, það er hlýtt á daginn og hlýtt á kvöldinn og það er blómailmur í loftinu og áðann fann ég m.a.s lykt af kúamykju (eða allavega vona ég að það hafi verið kúamykja).
Svo fékk ég ís á laugardaginn, köku í gær og núna er ég að borða allveg fullkomlega þroskuð grísk jarðaber.

Maður verður víst að vera ánægður með það sem maður hefur, fyrst maður fær ekki það sem maður vill.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

large mesures. O hvað ég vildi að ég væri komin í vorið

Nafnlaus sagði...

Ó já vorið er sko komið!! Verð að verða mér út um jarðaberin!

Enn einn vorboðin er að byrjað er að selja ís í illum þá veit ég um tvo góða ísstaði í kaupmannahöfn!

Nafnlaus sagði...

og líka annað, mikið er ég hrifin af skósetningunni! Hún er svo sönn!

Mig langar í svona græna skó líka!

Anna sagði...

Game on!

Nafnlaus sagði...

Afhverju er allt speglað á síðunni þinni. Ertu að skipta um skoðun.
Mér líkar þetta ekki

Pabbi