Alein (í Danmörku), með víðáttubrjálæði í alltof stóru rúmi.
Ég er búin að borða og borða, kyssa og knúsa, hlægja og brosa og heilsa kurteislega, fara í sund og bað, vera sæt og skemmtileg og allmennt láta mér líða vel, mér tókst meira að segja að vera fyndin og segja brandara nokkrum sinnum. Mér tókst líka að gleyma því að ég byggi einhverstaðar annarstaðar en á Íslandi.
Og mig langaði ekkert að koma hingað aftur.
föstudagur, apríl 21, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Velkomin heim! Nú getuður sagt mér brandara!
ég hef bara eitt að segja. Anna Ósk!!
Skrifa ummæli