laugardagur, nóvember 13, 2004
Stum
Ég á að vera að skrifa ritgerð, mjög áhugaverða ritgerð. Mig langar voða mikið að gera hana vel, ég veit allveg hvernig hún á að vera, búin að kryfja efnið til mergja og veit hvað mig langar að segja. Ég tók til í stofunni, raðaði glósunum mínum í tímaröð, kveikti á kertum, kom tölvunni og orðabókunum fyrir og...ekkert. Ég veit ekkert hvað ég á að segja, hvar ég á að byrja eða hvað ég á að gera...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli