mánudagur, maí 12, 2008

Sólgleraugu

Ég fór á fimmtudagin í minn árlega sólgleraugnaleiðangur. Síðan hefur ekki skinið sól!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Komdu bara til mín! það er nóg sól hér!

Hilla sagði...

Eitthvað hefur nú sólin skinið undafarið, þú hlítur að hafa getað notað sólgleruaugun í henni!

Annars er mig farið að lengja eftir fréttum :)

Nafnlaus sagði...

Er bloggið með sólsting?

Anna sagði...

ám.