miðvikudagur, mars 05, 2008

Myndir

Ég er búin að vara voða dugleg í myndunum, skanna, prennta út og líma í albúm. Setti líka inn fleiri myndir frá því í desember í myndaalbúmið góða. Við erum rosa sæt á þeim.

Engin ummæli: