þriðjudagur, janúar 29, 2008

Dæs

Þann 20. mars ætlaði ég að vera í fallegum kjól, vera grönn, og ganga tignarlega um á háhæluðum skóm.
Í dag á ég engann kjól, ég er ekki grönn og er með klemmda taug sem veldur því að ég haltra og get ekki staðið á tám. Þetta lítur ekki vel út.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert svo fyndinn!!!
kveðja
Gunnur og sonurinn

Nafnlaus sagði...

Þú hefur a.m.k. húmörinn í lagi. Ég vona svo sannalega hann haldi. Muggur og Njáll biðja að heilsa. Búin að tala við mömmu Muggs og hún heldur að honum finnist ekkert gaman heima hjá sér, vilji heldur vera hjá Njáli. þegar þeir fara að sofa saman fer ég að hafa áhyggjur. Eins og er sefur Njáll í svefnherberginu enn Muggur í stofunni. p.s Muggur og Njáll eru kettir eins og þú veist.

pabbi

Anna sagði...

Það er s.s betra að éta hjá ykkur en heima hjá honum.

Ásdís sagði...

bíddu átti maður ekki að vera á þægilegum skóm

Nafnlaus sagði...

Af hverju 20. mars? Brúðkaup?

Bidda forvitna:)