mánudagur, júní 18, 2007

Hvað gerir maður þegar maður er að fara að halda sextugsafmæli og ísskápurinn bilar?

Maður impróviserar!


og fer mjööög snemma á fætur til að redda restinni.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég sé að forgangsröðunin af vörum úr ískápnum er rétt!!!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið! :)
Snjósa

Nafnlaus sagði...

Til lukku með föðurinn. Hlökkum til að sjá þig, Katrín Anna saknar þín og ætlar að fá að faðma þig mikið.