þriðjudagur, júlí 04, 2006

Svo er líka huggulegt að slá upp afmælisveislu í eldhúsinu sínu, með kökum og kertum og sjóræningjadiskum. Og að fara út að borða og gefa pakka.

Ótrúlega skemmtilegt allveg :-)

4 ummæli:

lil sagði...

Hæhæ Anna Ósk!! :D Fann síðuna þína fyrir algjöra tilviljun, í gegnum bloggsíðukrókaleiðir, sem var reyndar ekki lengri en svo að vinkona vinkonu minnar var eð link á þig. Fyndinn lítill heimur, hehe :)
Kveðja, Lilja Sif (blog.central.is/lilja-sif)

Anna sagði...

Vegir bloggsins eru órannsakanlegir :-) En nú er ég forvitin, hvaða vinkona var þetta?

Nafnlaus sagði...

Er ekki líka huggulegt að verða bjargað á Selfossi?

Anna sagði...

Heyrðu Selfoss maður! +Eg verð að segja frá því!
En fyrst þarf ég að klára verkefni svo að ég komist í sumarfrí.