fimmtudagur, ágúst 26, 2004

Undur og stórmerki

Var að fá svona heimsendingarseðil frá skólanum með svona yfirliti yfir námsferilinn og það kemur í ljós að ég er með yfir 8 í meðaleinkun.

Engin ummæli: