fimmtudagur, ágúst 26, 2004
Undur og stórmerki
Var að fá svona heimsendingarseðil frá skólanum með svona yfirliti yfir námsferilinn og það kemur í ljós að ég er með yfir 8 í meðaleinkun.
þriðjudagur, ágúst 17, 2004
Team spirit
Stærsta vandamálið við Olympiu leikana að mínu mati er að það er svo langt á milli að maður gleymir reglunum á milli.
Já lesendum kann að þykja þessi staðhæfing undarleg frá mér komin en jú ég hef gaman af sumum íþróttaviðburðum. Ég hef endurnýjað kynni mín við þulina hjá Eurosport og dramatíkin og spennan þar á bæ heldur mér fastri yfir sjónvarpinu, í kvöld er það liðakepni í fimleikum.
Ég held með rússunum eins og venjulega, en græt það svo sem ekki þótt rúmenarnir nái gullinu, á meðan það eru ekki Améríkanarnir. Annars eru þessar dvergvöxnu smá stelpur alveg stórmerkilegar, hoppandi og skoppandi, með glimmer og gel í hárinu og framkvæma hluti sem á eiginlega ekki að vera hægt að gera og það virkar ekki einu sinn flókið.
Og jújú Rúmenar voru að enda viða að rústa könunum og Rússarnir í þriðja. V. good
Önnur keppni eftir tvo daga.
Já lesendum kann að þykja þessi staðhæfing undarleg frá mér komin en jú ég hef gaman af sumum íþróttaviðburðum. Ég hef endurnýjað kynni mín við þulina hjá Eurosport og dramatíkin og spennan þar á bæ heldur mér fastri yfir sjónvarpinu, í kvöld er það liðakepni í fimleikum.
Ég held með rússunum eins og venjulega, en græt það svo sem ekki þótt rúmenarnir nái gullinu, á meðan það eru ekki Améríkanarnir. Annars eru þessar dvergvöxnu smá stelpur alveg stórmerkilegar, hoppandi og skoppandi, með glimmer og gel í hárinu og framkvæma hluti sem á eiginlega ekki að vera hægt að gera og það virkar ekki einu sinn flókið.
Og jújú Rúmenar voru að enda viða að rústa könunum og Rússarnir í þriðja. V. good
Önnur keppni eftir tvo daga.
fimmtudagur, ágúst 05, 2004
Big brother
Í gær byrjaði tölvan mín að klikka, í dag fæ sendan ég auglýsingarbækling um Tölvulán frá bankanum mínum. We are not alone.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)