Bloggheimurinn er um margt skrítinn, lítill en skrítinn. Hef nýlega komist að því að með því að byrja á heimasíðu Louísu vinkonu kemst ég með hjálp nokkurra stórskemtilegra bloggsíða inn á síðuna hennar Snjósu vinkonu ( rétt er að taka fram að þær þekkjast lítið sem ekkert og vita ekki af síðu hvorar annarar). Ekki nóg með það ef ég tek á mig smá krók, rata ég inn á síðu "lítils" frænda míns, og svo til baka aftur. Þetta finnst mér merkilegt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli