miðvikudagur, desember 15, 2004

9 dagar til jóla (nett frekju og bjartsýniskast)

Ég er búin að taka út dót sem er ekki séns að ég fái ( skildi þó eftir smá sem eru littlar líkur á að ég fái bara til gamans) og vakti frekar athygli á jólagjafa vænni hlutum.

The new and improved

List

Hversdags boli
Peysur, flottar
Skó, 38 þrep
Svarta kápu
Lök, Húsgagnahöllin
Flotta eyrnalokka sem lafa
Tvenna kodda úr Ikea
Djamm boli
Svartan frakka
Lampa undir súð, Debenhams
Gullfisk í kúlu
Spariföt
Myndavél, digital
Húfu, svarta
Flotta boli
Ullarsokka
Kaffikanna af skólavörðustígnum
Svarta flíspeysu 66*
Buxur og dót úr GAP fyrir svona 100 þús. kall
Vettlinga, bunch
Almennilega vigt í eldhúsið,gammeldags
Rusl í svefnherbergi
Brúna lobapeysu
Verkfærakassa
Dansk/ísl. Orðabók
Ísl/danska orðabók
Rúmteppi (hvítt) IKEA
Nýja vekjaraklukku
Bækur,bækur,bækur
Svarta skó úr hagkaup
Svart pils
Svarta cardigan
Spari veski, sem glitrar
Hjól
Píanistinn
Nýdönsk og sinfó CD

( Sérðu hvernig árhif þú hefur á mig Louísa)

Engin ummæli: