fimmtudagur, mars 13, 2008

Svona fréttir er gott að fá þegar maður liggur uppi í rúmi með 39 stiga hita og á eftir að baka og taka til og fara í klippingu og og og...

Ég er búin með BA.

Ég fagna hærra þegar mér er batnað.

2 ummæli:

Hilla sagði...

Til lukku með BAið :) Það eru góðar fréttir!

En láttu þér batna fljótt!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með BA ! og láttu þer nu batna fljott
Kv Ásta