miðvikudagur, mars 08, 2006

Fjölbreytni

Fyrir jól voru það kjúklingabringur og kartöflusalat úr Netto, eftir jól held ég að það verði kjúklingalundir með hrísgrjónum og karrýsósu.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe , ég kannast vid tetta...Fyrir jól var tad braud med osti i orbylgjunni....nuna er thad ristad braud med osti....fjölbreytnin alveg ad drepa mann;)

Nafnlaus sagði...

suss ég er miklu betri, ég kann 2 rétti með kjúkling og tvo með pepperoni og elda fátt annað. túnfisksalat og maís ef ég neni ekki öðru

ps hvernig nennirðu að elda kjúklingalundir, það tekur svo langan tíma að hreinsa af þeim spik og sinar

Anna sagði...

ég set þær bara í GF grillið og fer og horfi á sjónvarpið. Netto sér um restina.