mánudagur, ágúst 15, 2005

Rétt´upp hönd...

sem skyldi færsluna hér fyrir neðan, ´cos I don´t.

Ég fór í Skagafjörðinn um helgina með uppáhalds fólkinu mínu sem þýðir að sjálfsögðu að ég svaf sama og ekkert um helgina. Í gærkvöldi var ég svo þreytt að ég gat ekki sofnað, þannig að ég fór nottlega á netið. Þegar ég var búin að þvælast þar um í dágóða stund og njósna um mann og annan, skoða haust tísku gap.com og updatea umsóknina mína á findbolig.dk ákvað ég að blogga, þessi færsla er (í stíl við helgina þó ekki eins) dáldið súr.

Ég lofa að gera þetta ekki aftur.

En koddinn minn er samt ennþá týndur.

2 ummæli:

Erna María sagði...

súrar bloggfærslur er það sem gefur lífinu gildi!

en ég er týndi peningarveskinu mínu í sveitinni!!! :(

Anna sagði...

Það var verra.