miðvikudagur, júní 08, 2005

Æi dísz

Ég sem hélt að ég gæti loksins slökkt á heilanum mínum yfir sumarið.

"Du har ikke i din ansøgning vedlagt den omtalte motiverede ansøgning"

Úbs, ég þarf semsagt að skrifa eina A4 síðu um mig eða hvað er svona frábært við mig og hversvegna á ég skilið að komast inn í KU. Til þessa hef ég átta daga.

Any ideas?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þýddu bara bloggið þitt á dönsku þá kemstu inn!!!

Anna sagði...

Það er góð hugmynd, en hún virkar ekki allveg í praxís. Einhvernvegin held ég að hugleiðingar mínar um gula gúmmíhanska og sorgleg augu verði mér ekki til framdráttar. (svo held ég að það yrði svolítið snúið að þýða grýlukvæði yfir á dönsku)