þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Getum við virkilega teyst visindamönnum??

Ég var að horfa á sjónvarpið, þar voru tveir vísindamenn að leita sönnunar þess að krókódílar fyrirfynndust í Sahara eyðimörkinni:

"Vísindamaðurinn": These markings here (bendir á slóð í kring um tré) are a good indication that there are in fact chrocodiles in this area.

Önnur góð vísbending var KRÓKÓDÍLLINN sem lá á bakkanum hinum megin við ánna!!!

Engin ummæli: